<$BlogRSDUrl$>

Saturday, May 08, 2004

LONDON BABY!!!!!
Ja eg er loksins komin a gististadinn minn i London, en eg lagdi af stad ut a flugvoll til Bangkok fyrir einhverjum 22 klst. sidan og eg er svo treytt - en eftir ad komast hingad med undergroundinu med allan farangurinn minn sem er ekki eins lettur og hann var (tad baettust tonokkur kilo vid i Thailandi) ta fekk eg taer upplysingar ad eg fae ekki ad tekka mig inn fyrr en eftir klukkutima, tannig eg er ad reyna ad halda augunum opnum og gera eitthvad. Tetta var bara samt voda skemmtileg flugferd, vid stoppudum i Bahrain i nokkra klukkutima, en eg flaug med Gulf air. Eg sat med ungum enskum dreng sem bar hid fagra nafn James og vid skemmtum okkur bara vel. Vid hittum skrytnasta tyskara allra tima held eg a Arabiustoppinu okkar, aeji tad er svona "guess you had to be there" saga, en hann er nokkud orugglega buin ad reykja ofsa mikid af alls kyns skrytnu doti yfir aevina. Hann var samt ofsa godur madur og vid hlogum og hlogum .... saman.... ekki ad honum.... saman. Eg er samt ad hugsa um ad senda flugfelaginu sma tillogu um ad servera ekki svona mikid af baunum i matnum um bord..(allavega ekki a leidinni til London).. en maginn a mer for alveg i honk og eg veit ekki hvort James muni einhverntimann jafna sig eftir allt metangasid sem umkringdi hann um tad bil halftima eftir ad vid fengum ad borda. Tad var samt ekki bara eg, an grins ta voru evropubuarnir um bord held eg langflestir a fartinu i sma tima, en innbuarnir eru ad sjalfsogdu vanari tessu baunaati. Jaeja nog um prump.... mer skilst ad herbergid mitt se tilbuid og eg megi fa ad leggja mig i smastund, mmmmmmmm.... tad er ordid langtrad og eg get ekki bedid eftir godri sturtu og kodda.
Ta sjaumst vid bara i Reykjavikinni a morgun..... ofsa skrytid!!
bless i bili
Pollito

Thursday, May 06, 2004

borgin Bangkok
Buin ad eiga yndislega tvo daga herna i hitavellunni i Bangkok, tad rignir og rignir herna nuna og andrumsloftid mjog svo svaelandi, en tad eina sem virkar er bara ad drekka endalaust af vatni og orlitinn bjor og lifid er dasamlegt. Vid Oliver kvoddumst i hinsta sinn, i bili allavega, i gaer og eg held ad vid hofum endad tetta a agaetis notum. Vid verdum vonandi i bandi og einhverntimann tegar vid erum buin ad melta allt sem gekk a getum vid vonandi ordid vinir a ny. Svona er bara lifid og madur veit aldrei hvad nyir konfektmolar hafa ad geyma, en madur verdur ad taka sjensinn og smakka eins margar tegundir og mogulegt er.... tad finnst mer allavega, og er ekkert nema hamingjusom yfir tvi ad hafa lagt af stad i tessa aevintyraferd.
I dag for eg eg siglingu um borgina, eg hitti fyrir hjon fra sudur afriku og for med teim i tessa batsferd. Tetta var mjog svo skemmtileg sigling, vid stoppudum i slongugardi sem var eins konar dyragardur- en eg hreinlega hata ad sja tessi aumingja dyr lokud inni i litlum burum - eg tala ekki um i tessum hita, bara til tess ad vid getum horft a tau og sagt.... UUU va en saetur api.... hreaedilegt, en sem betur fer voru sudur afrisku hjonin sammala og tetta var frekar stutt stopp. Sidan endudum vid i risastoru buddaklaustri sem var ad sjalfsogdu gaman ad sja og eg a vonandi von a godu karma i framtidinni. Seinni part dagsins er eg sidan buin ad eyda a odyru morkudunum og versla eins og brjalaedingur- en eyddi samt bara um 3000 kalli islenskum..... tad er svo rosalega odyrt herna. Ja eg var buin ad gleyma hvad Tailand er yndislega odruvisi og tad er gott ad vera komin hingad aftur. Eg var reyndar sektud i gaer fyrir ad kasta sigarettustubbnum minum a gotuna og turfti ad dila adeins vid loggurnar herna ut af tvi- eitthvad sem er ekkert ofsalega gaman ad gera i Tailandi.... eg vidurkenni ad eg er alveg skithraedd vid loggubusinessinn herna og mun aldrei henda neinu aftur a gotuna herna i framtidinni. Eg turfti ad skrifa undir einhverja pappira og allann pakkann og vona bara ad tetta dragi engann dilk a eftir ser.
Allavega ta legg eg i hann til Lunduna a morgun og verd komin tangad i morgunsarid daginn eftir. Eg eydi sidan einum degi tar og verd sidan komin heim a sunnudagseftirmiddaginn. Eg er minnst ad atta mig a tessu, mer finnst eg ennta svo langt i burtu og skil ekki hve tetta styttist. En tad verdur gott ad koma heim, hitta alla yndislegu vinina og fjolskylduna og sidast en ekki sist melta aevintyri sidustu manada. Eg aetla ad hringja i heim i hann pabba a eftir, en leigubilstjorinn sem keyrdi mig i dag sagdi mer ad eg yrdi ad hringja i hann pabba minn... af tvi hann a daetur sjalfur og pobbum tykir svo vaent um litlu stelpurnar sinar og vilja fa ad heyra i teim tegar taer eru langt i burtu:)
En jamm og jaeja ta, vid sjaumt bradlega og tangad til naest ... London, tar sem allt byrjadi og fer senn ad ljuka. Bless bless
Benedikta

Tuesday, May 04, 2004

Ad leggja af stad til Tailandsins!!!
Kom endurnaerd fra litla sveitatorpinu minu hingad til Sydney. Sidasta daginn minn i Berry (sveitatorpid) for eg og let lesa i lofana mina, eg er svo mikill sucker fyrir ollu svona doti, allavega tessi skrytni herramadur sem tekur starfinu sinu mjog alvarlega var svo sannarlega sannfaerandi. Hann sagdi ad tad vaeri mjog bjart framundan hja mer, eftir ofurlitinn stresstima sem eg virdist buin ad komast yfir. Eg mun giftast einu sinni og eiga mjog svo farsaelt hjonaband, eg er alveg ad fara hitta draumaprinsinn bytheway, allavega vid munum sidan eignast tvibura tegar eg er rett buin ad skrida yfir tritugsaldurinn og sidan eitt annad barn tar a eftir. Lifslinan min er sterk og ef eg held afram minum mjog svo "heilbrigda" lifstil :) ta mun eg lifa til ad verda mjog gomul kona. Svo sagdi hann ad eg byggi yfir dulraenum haefileikum, og ad hjukrun myndi henta mer ofsalega vel tar sem eg er med serstakan kross sem gefur til kynna ad eg se "humanitarian" og ad eg er med laeknandi eda graedandi fingurgoma (af tvi tad eru bungur a teim). Ja tetta var svo sannarlega interesant i alla stadi og tad var mjog svo gaman ad spjalla vid tennan serstaka mann i halftima, hann hafdi ad geyma goda sal. Tad allra sidasta sem eg gerdi sidan i Berry var ad kaupa mer englaspil, sem munu hjalpa mer ad komast i samband vid englana mina og sannlega segji eg ykkur ad lifid bara batnar og batnar ........og batnanadi lifum er betra ad lifa.
Ja lifid er svo sannarlega yndislegt, eg kved Astraliu med trega - en veit ad hingad mun eg koma aftur, tvi eg skildi alveg helling eftir til ad skoda enda trjar vikur ekki nalaegt tvi nogur timi til komast yfir Eyjaalfuna. Eg bid ad heilsa ollum heima, hafid tad yndislegt og heyri i ykkur naest fra Bangkok!!!
baejo......... Pollito

Sunday, May 02, 2004

Sveitin er svo god!!!
Eg er nuna stodd i litlum sveitabae a sudausturstrond Astraliu, en tad voru nokkur litil skrytin augnablik sem leiddu mig hingad. Nanast um leid og eg steig ut ur rutunni var mer bodin vinna herna, odyr gisting, madurinn sem rekur gististadinn kynnti mig fyrir hele familien og eg at afmaelistertu og drakk raudvin med teim i tonokkurn tima. Yndislegt alveg, tetta er alveg yndislegur stadur og eg skil ekki hvad eg er buin ad pukka upp a tessar storborgir allan tennan tima.... sveitin er malid!!!!
Eg er tvi midur ofsa tunn nuna, en eg byst vid ad tad sama eigi vid um storfjolskylduna, tar sem Svala min helt risaveislu i gaer.........TIL HAMINGJU MED DAGINN I GAER ELSKU ELSKU SVALA SYSTIR MIN...... EG VONA AD TAD HAFI VERID FJOR HJA YKKUR OG ALLT HEPPNAST VEL........eg var med ter i huganum og drakk fullt fullt af raudvini ter til heidurs. Eg held aftur til Sydney a morgun, en eg tarf ad taka flug tadan a tridjudaginn aftur til Tailands. Var reyndar ad heyra eitthvad um sprengingar og ad turistum vaeri ekki hleypt inn i landid, eg aetla ad tekka vel a tessu adur en eg legg i ann. Allavega bara ofsa hress, verd samt ad haetta ad drekka, tad er alveg hreint otolandi ad vera svona tunnur. risaknus og koss
pollitoThis page is powered by Blogger. Isn't yours? Weblog Commenting by HaloScan.com